Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óvirkir eignarhlutir
ENSKA
silent participations
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hæfar fjárfestingar ættu að vera í formi eigin fjár eða ígildi eiginfjárgerninga. Ígildi eignfjárgerninga er tegund fjármögnunargernings, sem er samsetning eigin fjár og skuldar, þar sem ávöxtun af gerningnum er tengd hagnaði eða tapi fjárfestingarhæfa fyrirtækisins og endurgreiðsla gerningsins er ekki að fullu tryggð ef til vanskila kemur. Slíkir gerningar geta verið ýmsir fjármögnunargerningar s.s. víkjandi lán, óvirkir eignarhlutir, hlutdeildarlán, hagnaðartengd réttindi, breytanleg skuldabréf og skuldabréf með kauprétti.


[en] Qualifying investments should be in the form of equity or quasi-equity instruments. Quasi-equity instruments comprise a type of financing instrument, which is a combination of equity and debt, where the return on the instrument is linked to the profit or loss of the qualifying portfolio undertaking, and where the repayment of the instrument in the event of default is not fully secured. Such instruments include a variety of financing instruments such as subordinated loans, silent participations, participating loans, profit participating rights, convertible bonds and bonds with warrants.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 345/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði

[en] Regulation (EU) No 345/2013 of the European Parliament and of the Concil of 17 April 2013 on European venture capital funds

Skjal nr.
32013R0345
Aðalorð
eignarhlutur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira